Innblásið af íslenskri náttúru

Black Sands

Innblásin hönnun úr íslenskri náttúru sem slegið hefur í gegn hjá íslenskum janft sem erlendum fagurkerum.

 

  • Kertið sjálft er 100% vax
  • Skálin er blanda af ösku, sandi og vaxi
  • Kassin er hannaður á ensku

Volcanic iceland

Hugmynd og hönnun sem kveiknaði í kjölfarið á Eyjafjallajökulsgosinu árið 2010 þegar jökullinn logaði í stórbrotnum fjallahring.

 

  • Kertið sjálft er 100% vax
  • Skálin er blanda af ösku og vaxi
  • Kassin er hannaður á ensku

Iceland in ashes

Þessi vara er ekki kerti, heldur blanda af ösku og vaxi.
Tilvalin gjöf fyrir erlenda vini og vandamenn.

 

Kertasmiðjan

Blesastaðir 3

801 Selfoss 

11 + 15 =